Blogg

Uppskrift

Þegar ég var barn var hefð hjá okkur pabba að kíkja til ómí (ömmu) í sunnudagsmat þegar ég var hjá honum aðra hverja helgi, hann hélt í þessa hefð alla sunnudaga þar til hún lést og ég fór eins oft og ég komst. Lyktin af grænmeti minnir mig mikið á hana því hún var alltafHalda áfram að lesa „Uppskrift“

Hvað á gera í sumar?

Sumarið er tilhlökkunarefni hjá mörgum. Komast í gott frí, njóta sólarinnar, grilla, liggja í heita potti, ferðalög og ýmis skemmtun fjölskyldunnar. Við erum full eftirvæntingar og ætlum sko aldeilis að njóta okkar. Það eru samt sumir sem kvíða þess að fara í hlutverk skemmtanastjóra og þurfa að hafa dagskrá á hverjum degi í að minnstaHalda áfram að lesa „Hvað á gera í sumar?“

Harem Overall

Ég er með sérstakt dálæti á harem tísku og flestu víðu, síðu og stóru. Mig langaði í smekkbuxur en með einstöku útliti og fann innblástur á pinterest. Moodboard er alltaf góð leið þegar kemur að hönnun en ég teiknaði líka upp nokkrar skissur. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um verkefnið og láta frekarHalda áfram að lesa „Harem Overall“

Þrykk og textíll

Áhöld og efni Svartur og hvítur fatalitur (ég keypti mína í A4) Eitthvað til þess að setja litina á, td. þykkur pappír Áhöld til að þrykkja eða mála með (endilega leika sér og láta hugmyndaflugið ráða) Pappi til að skera stencil út (ef þú vilt gera þrykk mynd á efnið) Hvítt ofið bómullarefni, ekki jersey/teygjuHalda áfram að lesa „Þrykk og textíll“

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Velkomin

gigi.is er persónulegt og skapandi blogg. Hér má finna hönnun, kaffi uppskriftir og innblástur, í bland við persónuleg skrif.

Sniðlaus

Sniðlaus

Kennslusíða með myndum skref fyrir skref í saumaskap.

Ekki missa af

Vertu áskrifandi og fáðu tölvupóst þegar ný færsla kemur inn.