Blogg

Rétti stíllinn

Við fundum drauma eignina, fluttum inn og komum okkur fyrir. Gott er að búa í eigninni í nokkurn tíma áður en hafist er handa við að innrétta og sjá fyrir sér stílinn sem hentar rýminu og manni sjálfum. Fyrst var ég með hugmyndir um minimalískan stíl með smá rómantík, svona Boho-Chic pæling. Ég prófaði aðHalda áfram að lesa „Rétti stíllinn“

Oversized

Það er oft gott að setja saman hugmyndir af því sem þig langar að sauma. Ég finn oft myndir af pinterest og safna í möppu það sem ég vil nota í innblástur. Síðan er það efnisval. Mikilvægt er að efnið henti flíkinni sem þú ætlar að sauma. Hér notum við þykkt bómullar jogging efni. ÉgHalda áfram að lesa „Oversized“

Hugarflug

Ég hef velt því fyrir mér hvers konar hönnuður ég er… Þegar ég sauma flík þá er ferlið oftast í huganum, ég loka oft augunum og sé flíkina fyrir mér, reyni að skapa hana fyrst þannig, sé fyrir mér sniðbútana og hvernig þeir saumast saman. Ég fór í gegnum sníðagerð í skóla sem hjálpar mérHalda áfram að lesa „Hugarflug“

Barnaherbergi

Unglingurinn á heimilinu sem er samt bara átta ára, er með herbergi á efri hæðinni. Á efri hæðin okkar eða uppi í risinu, eru þrjú mis stór herbergi og lítil stofa. Hæðin er mest notuð sem vinnurými, þar er ég til dæmis með sauma aðstöðu og maðurinn minn með tölvuherbergi. Eitt herbergjanna er hálfgerð geymslaHalda áfram að lesa „Barnaherbergi“

Hleð inn…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Velkomin

gigi.is er persónulegt og skapandi blogg. Hér má finna hönnun, kaffi uppskriftir og innblástur, í bland við persónuleg skrif.

Sniðlaus

Sniðlaus

Kennslusíða með myndum skref fyrir skref í saumaskap.

Ekki missa af

Vertu áskrifandi og fáðu tölvupóst þegar ný færsla kemur inn.