Velkomin!

„Jack of all trades“

Skapandi fólk spyr sig oft hvað það ætli sér að verða. Listamaður er víðtækt orð, allir sem eru í skapandi geira eru listamenn en einnig má segja að það að vera góður á sínu sviði sé list. Að vera listamaður í sinni grein er að kunna að nýta sér alla færni við útfærslu vinnu sinnar.

“Það er ekkert sem þú getur ekki” er það hrós eða hef ég bara ekki fundið mitt svið? Góð í öllu en ekki meistari í neinu. Mögulega ástæðan fyrir því að ég ákvað að fara í kennaranám. En framúrskarandi kennarar eru listamenn á sviði menntunar.

Listnám virkjar hæfni okkar til að takast á við ófyrirséða framtíð á skapandi hátt. Kennsla er list og list fléttast í allt sem við gerum og því má segja að menntun búi til listamenn!

Sniðlaus

textílkennsla með myndum

Sveinka

sannur andi jólanna

Velkomin í kaffi

Dagurinn byrjar ekki án kaffibolla! Ég elska kaffidrykki og hef fært kaffihúsið heim! Á instagram getur þú séð myndbönd af kaffidrykkjum verða til!

Viltu ekki missa af?