Jóla-poka-kort

Ég fann þessa sniðugu hugmynd af kortum sem búin eru til úr pappa pokum. Það er svo sett swissmiss poki ofan í því hann passar akkúrat.

Ég átti til tréhringi sem ég málaði hvíta og límdi þá ofan á eins og snjókarl og notaði svo svarta límsteina fyrir augu og tölur. Ég á stimpla sem ég notaði, annars vegar „stjörnur“ framan á kortið og hins vegar orðastimpil inn í kortið „Wishing you a sweet season“, en mér fannst hann passa vel með kakóinu 😉

2015-12-01 11.42.112015-12-01 11.44.51

Ég ætla að gefa kennurunum mínum þessi kort þegar ég sæki einkunnir og dótið mitt því þær hafa allar verið svo æðislegar (og mér finnt svo gaman að föndra kort) 🙂

Ég gerði svo nokkur svona pokakort í viðbót í jólagjafir og ætla að láta eitthvað meira fylgja með. Þau voru með aðeins öðruvísi sniði.

 

Gleðilegan Desember :*

Birt af gigi

Skapandi fiðrildi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: