Desember. Kortagerð

Ég er búin að dunda mér mikið við kortagerð (á samt nokkur eftir). Hér koma kortin sem ég gerði fyrir ömmur og afa.

Kortin eru gerð í sömu atrennu og eru því svipuð en samt öll gerð með sýnu sniði. Mér finnst gaman að gera kortin persónuleg, en ástæðan er líka að oft er ég að nota bara það sem ég á til og á ekki nóg af öllu til að gera þau öll nákvæmlega eins.

„Popp up“ boxin er hægt að brjóta saman og lét ég þau ofan í umslögin með hjartaskrautinu. (Umslögin voru og lítil fyrir kortin því ég gerði þau í sitthvoru lagi og reddaði ég mér svona til að nota þau).

Svo pakkaði ég kortunum fallega inn. Þau sem ég afhendi persónulega lét ég í sellofan poka en hin í brúna pappa poka.

ps. Það eru bara 3 sýnishorn en kortin voru 6.

Gleðilegan Desember :*

Birt af gigi

Skapandi fiðrildi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: