Fyrsta afmæli tvíburanna var haldið um helgina. Ég elska að undirbúa afmæli og vil alltaf hafa eitthvað þema. Að þessu sinni var það Toy story 1 og lékum við okkur með titilinn á myndinni á breyttum honum í Twin story 1.
Þar sem ég og eldri strákurinn vorum í sumarfríi föndruðum við alls konar skraut og gátum undirbúið þemað vel. Myndir tala meira en orð svo hér koma nokkar:
Twin story 1 – Afmæli
