Ég er rosalegt jólabarn! Þetta er minn uppáhalds tími ársins og ég byrja alltaf snemma. Ég byrja yfirleitt á að setja upp nokkur jólaljós þegar byrjar að dimma, svo bætist alltaf smám saman við skrautið fram að aðventu. Síðasta skrautið sem ég set upp er aðventukransinn. Ég byrjaði á smá skrauti í vikunni og ætla að deila því með ykkur í myndum :
Ég ætla að láta þetta duga í bili, en mun öruglega deila meiru jólatengdu fram að jólum
Kisses :*
Rosa flott ❤❤❤
Líkar viðLíkar við