Má bjóða þér í kaffi?

I am not addicted to coffee, we are just in committed relationship

segja allir, einhverntíma, sem drekka kaffi

Latte

  • Mjólk sem freyðir (G-mjólk eða Barista merkt)
  • Kaffiskot (espresso)
  • Síróp að eigin vali
  • Skraut ef vill (kanill eða karamellu-sykur td.)

Ég nota mjólkurflóara og kaffivél frá Nespresso. Stundum kaupi ég G-mjólk, en mér finnst Barista möndlumjólk líka mjög góð. Ég kaupi stundum kaffi tengdar vörur frá merkinu Nicolas Vahé, td. síróp eða bragðbættan hrásykur. Espresso kaffið sem ég kaupi er yfirleitt merkt espresso eða tekið fram að kaffið eigi vel við mjólkurdrykki.

Ekki kostað

A coffee a day keeps a grumpy away


Myndirnar voru teknar fyrir Stúdentablað Háskóla Íslands af Sædísi Hörpu.

Grein eftir mig um sama efni, birtist í 1. tölublaði 2020, 23.okt.






	

Birt af gigi

Skapandi fiðrildi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: