Barnaherbergi

Unglingurinn á heimilinu sem er samt bara átta ára, er með herbergi á efri hæðinni. Á efri hæðin okkar eða uppi í risinu, eru þrjú mis stór herbergi og lítil stofa. Hæðin er mest notuð sem vinnurými, þar er ég til dæmis með sauma aðstöðu og maðurinn minn með tölvuherbergi. Eitt herbergjanna er hálfgerð geymsla fyrir efni og efnivið en stærsta herbergið á hæðinni tilheyrir frumburðinum, þar sem einungis tvö svefnherbergi eru á neðri hæðinni, hjónaherbergið og barnaherbergi sem tvíburarnir deila.

Rýmið er frekar langt svo ég skipti því upp, öðrum megin er svefnaðstaða með kommóðu fyrir föt og hinum megin tölvu og leik aðstaða. Við fengum gamla sjónvarpið hennar ömmu heitinnar og tengdum leikjatölvurnar við það. Ég ætla ekki að hafa fleiri orð um skipulagið á risinu heldur sýna þér herbergi „unglingsins“:Endilega fylgdu mér á instagram @gigi.is_artist

Birt af gigi

Skapandi fiðrildi

2 athugasemdir á “Barnaherbergi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: