Ég er með sérstakt dálæti á harem tísku og flestu víðu, síðu og stóru. Mig langaði í smekkbuxur en með einstöku útliti og fann innblástur á pinterest. Moodboard er alltaf góð leið þegar kemur að hönnun en ég teiknaði líka upp nokkrar skissur.

Ég ætla ekki að hafa mörg orð um verkefnið og láta frekar myndirnar tala sínu máli.
Kisses :*










