Hvað leynist í skóm barnanna

Hér eru nokkrar hugmyndir sem gleðja en safnast ekki upp sem óþarfi. Það er gott að skoða minimalískar jólahugmyndir ef maður vill spara og minnka óþarfa inn á heimilið. Litlu skógjafirnar snúast jú um að gleðja, koma á óvart og veita yl.

Hlutir sem nýtast
  • Tannbursti (og tannkrem)
  • Sokkar / nærbuxur
  • Jólasnjókúla / jólaskraut
  • Mandarína
  • Efni í föndur (perlur, pappír, glimmer…)
  • Baðbombur, baðliti, froðusprey
  • Sápur í sætum pökkum
  • Varasalvi
  • Súkkulaðipinni (til að hræra út í heita mjólk)
  • Kakóduft og smákökur
Samvera og kærleikur
  • Áskriftarkort (bíó, dýragarð, safn…)
  • Gjafabréf (í ísbúð, dýragarð, skauta…)
  • Gjafamiði fyrir samveru
  • Styrktargjöf í nafni barns
  • Gjöf keypt af styrktarsíðu
  • Inneign á kaffihús
  • Bíómiði
  • Skafmiði (happaþrenna)

Sveinka vill líka benda á síðu Landsverndar sem hefur tekið saman lista yfir gjafir sem loftslagsvænir Jólasveinar gefa og facebook síðu sem hún rakst á með sama boðskap og Sveinka ❤

Birt af gigi

Skapandi fiðrildi

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: