Uppruni jólanna

Jólin eru á næsta leiti með allri sinni dýrð, en aðdragandi jólanna er ekki síður mikilvægur, undirbúningur hátíðarinnar hefst og allir fara að hlakka til. Þetta er tími ljóss og friðar, umhyggja, náungakærleikur og gleði barnanna er ríkjandi. Við hugsum um boðskap þeirra og hefðir og rifjum upp minningar frá æsku okkar. Margar jólahefðir eruHalda áfram að lesa „Uppruni jólanna“

Aðventan

Þegar aðventan gengur í garð klára flestir að setja upp jólaskrautið og útbúa aðventukransinn. Einhverjir hafa þá hefð að nota alltaf sama kertastjakann eða kransinn en Sveinka breytir oft til og nýtir þá það sem er til. Það er sniðugt að geyma alls konar lítil smáskraut og allt sem hefur áður verið notað við aðventuskreytingarHalda áfram að lesa „Aðventan“

Samvera

Í amstri dagsins gleymist oft að það eina sem litlu krílin vilja framar öllu en samvera með foreldrum sínum. Sumir mikla það fyrir sér og halda að það þurfi einhver plön eða dagskrá, en gæðastund þar sem við gefum þeim óskipta athygli er allt sem þarf. Það er undir foreldrum komið að kenna börnunum nægjusemiHalda áfram að lesa „Samvera“

Hvað leynist í skóm barnanna

Hér eru nokkrar hugmyndir sem gleðja en safnast ekki upp sem óþarfi. Það er gott að skoða minimalískar jólahugmyndir ef maður vill spara og minnka óþarfa inn á heimilið. Litlu skógjafirnar snúast jú um að gleðja, koma á óvart og veita yl. Hlutir sem nýtast Tannbursti (og tannkrem) Sokkar / nærbuxur Jólasnjókúla / jólaskraut MandarínaHalda áfram að lesa „Hvað leynist í skóm barnanna“

Undirbúningur jólanna

Lagið Fyrir jól með Björgvini Halldórs kemur upp í hugann þegar ég hugsa um undirbúning jólanna. Við setjum oft svo miklar kröfur á okkur og erum á hlaupum með endalausann „to do“ lista fyrir jól.Þegar ég undirbý jólin geri ég það sem mig langar að gera og verður það partur af jólahátíðinni. Aðdragandi jólanna erHalda áfram að lesa „Undirbúningur jólanna“

Haustberin

Á haustin fara margir í berjamó; bláber, rifsber og svo vil ég benda ykkur á fuglaberin, þessi rauðu Reyniber sem eru svo jólaleg. Reyniberin eru tilvalin í jólaskreytingar en þau þarf að tína snemma á meðan þau eru fallega rauð því síðan gulna þau og falla af trjánum fyrir veturinn. Það má geyma þau íHalda áfram að lesa „Haustberin“

Mótum með höndunum

Hvítur leir 2 dl vatn 100 g kartöflumjöl 300 g matarsóti Öll hráefni sett í pott og hitað yfir vægum hita Fyrst er blandan blaut en eftir smá tíma þéttist hún í leir Passa að hræra stöðugt og vel í botninn svo ekkert brenni við Látið kólna og hnoðið deigið líkt og brauðdeig í smáHalda áfram að lesa „Mótum með höndunum“