Hvað á gera í sumar?

Sumarið er tilhlökkunarefni hjá mörgum. Komast í gott frí, njóta sólarinnar, grilla, liggja í heita potti, ferðalög og ýmis skemmtun fjölskyldunnar. Við erum full eftirvæntingar og ætlum sko aldeilis að njóta okkar. Það eru samt sumir sem kvíða þess að fara í hlutverk skemmtanastjóra og þurfa að hafa dagskrá á hverjum degi í að minnstaHalda áfram að lesa „Hvað á gera í sumar?“

Gleðilega frjósemishátíð

Næstum allir alþjóðlegir kristnir hátíðisdagar hafa þróast frá eldri veraldlegum hátíðum. Það var í raun stefna kirkjunnar að umbera gamla siði alþýðunnar þegar kristni var tekin upp. Páskahátíðin er eitt dæmi um það hvernig kristin trú tekur upp eldri hugmyndir, túlkar þær í nýju ljósi og gefur þeim nýtt inntak. Á þeim tíma sem páskarHalda áfram að lesa „Gleðilega frjósemishátíð“

Barnaherbergi

Unglingurinn á heimilinu sem er samt bara átta ára, er með herbergi á efri hæðinni. Á efri hæðin okkar eða uppi í risinu, eru þrjú mis stór herbergi og lítil stofa. Hæðin er mest notuð sem vinnurými, þar er ég til dæmis með sauma aðstöðu og maðurinn minn með tölvuherbergi. Eitt herbergjanna er hálfgerð geymslaHalda áfram að lesa „Barnaherbergi“