Sumarið er tilhlökkunarefni hjá mörgum. Komast í gott frí, njóta sólarinnar, grilla, liggja í heita potti, ferðalög og ýmis skemmtun fjölskyldunnar. Við erum full eftirvæntingar og ætlum sko aldeilis að njóta okkar. Það eru samt sumir sem kvíða þess að fara í hlutverk skemmtanastjóra og þurfa að hafa dagskrá á hverjum degi í að minnstaHalda áfram að lesa „Hvað á gera í sumar?“
Author Archives: gigi
Harem Overall
Ég er með sérstakt dálæti á harem tísku og flestu víðu, síðu og stóru. Mig langaði í smekkbuxur en með einstöku útliti og fann innblástur á pinterest. Moodboard er alltaf góð leið þegar kemur að hönnun en ég teiknaði líka upp nokkrar skissur. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um verkefnið og láta frekarHalda áfram að lesa „Harem Overall“
Þrykk og textíll
Áhöld og efni Svartur og hvítur fatalitur (ég keypti mína í A4) Eitthvað til þess að setja litina á, td. þykkur pappír Áhöld til að þrykkja eða mála með (endilega leika sér og láta hugmyndaflugið ráða) Pappi til að skera stencil út (ef þú vilt gera þrykk mynd á efnið) Hvítt ofið bómullarefni, ekki jersey/teygjuHalda áfram að lesa „Þrykk og textíll“
Gleðilega frjósemishátíð
Næstum allir alþjóðlegir kristnir hátíðisdagar hafa þróast frá eldri veraldlegum hátíðum. Það var í raun stefna kirkjunnar að umbera gamla siði alþýðunnar þegar kristni var tekin upp. Páskahátíðin er eitt dæmi um það hvernig kristin trú tekur upp eldri hugmyndir, túlkar þær í nýju ljósi og gefur þeim nýtt inntak. Á þeim tíma sem páskarHalda áfram að lesa „Gleðilega frjósemishátíð“
Rétti stíllinn
Við fundum drauma eignina, fluttum inn og komum okkur fyrir. Gott er að búa í eigninni í nokkurn tíma áður en hafist er handa við að innrétta og sjá fyrir sér stílinn sem hentar rýminu og manni sjálfum. Fyrst var ég með hugmyndir um minimalískan stíl með smá rómantík, svona Boho-Chic pæling. Ég prófaði aðHalda áfram að lesa „Rétti stíllinn“
Oversized
Það er oft gott að setja saman hugmyndir af því sem þig langar að sauma. Ég finn oft myndir af pinterest og safna í möppu það sem ég vil nota í innblástur. Síðan er það efnisval. Mikilvægt er að efnið henti flíkinni sem þú ætlar að sauma. Hér notum við þykkt bómullar jogging efni. ÉgHalda áfram að lesa „Oversized“
Hugarflug
Ég hef velt því fyrir mér hvers konar hönnuður ég er… Þegar ég sauma flík þá er ferlið oftast í huganum, ég loka oft augunum og sé flíkina fyrir mér, reyni að skapa hana fyrst þannig, sé fyrir mér sniðbútana og hvernig þeir saumast saman. Ég fór í gegnum sníðagerð í skóla sem hjálpar mérHalda áfram að lesa „Hugarflug“
Barnaherbergi
Unglingurinn á heimilinu sem er samt bara átta ára, er með herbergi á efri hæðinni. Á efri hæðin okkar eða uppi í risinu, eru þrjú mis stór herbergi og lítil stofa. Hæðin er mest notuð sem vinnurými, þar er ég til dæmis með sauma aðstöðu og maðurinn minn með tölvuherbergi. Eitt herbergjanna er hálfgerð geymslaHalda áfram að lesa „Barnaherbergi“