Það er við hæfi í janúar, þegar flestir eru að taka sig á eftir jólin að setja inn uppskrift að einfaldri sykurlausri köku eða „pie“. Heitir ávextir eru hrikalega gómsætir, sérstaklega með þeyttum rjóma, en grunnurinn að þessari köku eru ávextir og deigmulningur. Yfirleitt er sykur í deiginu en ég skipti honum út fyrir sukrinHalda áfram að lesa „Epla „pie““
Author Archives: gigi
Rútína og skipulag
Ó jól… gleði, ást og hlýja, pökkuð niður fyrir árið nýja. gigi Jólin eru æðislegur tími og ég byrja alltaf snemma að hlakka til, eiginlega bara strax að loknu sumri! Undirbúningurinn hefst þó ekki fyrr en um miðjan október, en þá fer ég að spá í gjöfum og punkta hjá mér. En ég ætla núHalda áfram að lesa „Rútína og skipulag“
Hátíðarförðun
Það er alltaf gaman að hafa sig aðeins til og farða sig við tilefni eins og hátíðin sem er að líða. Yfir jólin heillast ég alltaf að rauðum og gulli (reyndar elska ég alltaf gull). Ég var því auðvitað í þemalitunum mínum á aðventunni og langar að deila tveim útfærslum; Efri myndirnar eru með meiraHalda áfram að lesa „Hátíðarförðun“
Jólaundirbúningur
Ég elska jólahátíðina og byrja yfirleitt snemma að undirbúa. Mér finnst gaman að deila með öðrum því sem ég geri og vona að ég veiti innblástur en sýni ekki einhverja glansmynd. Ég nýti tímann sem ég fæ og geri það sem mér finnst skemmtilegt fyrir jólin. Ef ég hef ekki tíma eða finnst eitthvað leiðinlegtHalda áfram að lesa „Jólaundirbúningur“
Ertu (kaffi) nammigrís?
un- frappin’ believable The truth Karamellu Frappó Vanillu bragðbætt mjólk (eða sjeikblanda eins og á Joe&TheJuce) Þykk karamella (smurð innan í glasið) Klakar Síróp að eigin vali Kaffiskot (espresso) Aðferð: Sjeik/mjólk og klakar ásamt sírópi sett í blandara þar til úr verður krap. Glasið smurt að innan með karamellu á meðan. Mjólkurkrapi hellt í glasiðHalda áfram að lesa „Ertu (kaffi) nammigrís?“
Má bjóða þér í kaffi?
I am not addicted to coffee, we are just in committed relationship segja allir, einhverntíma, sem drekka kaffi Latte Mjólk sem freyðir (G-mjólk eða Barista merkt) Kaffiskot (espresso) Síróp að eigin vali Skraut ef vill (kanill eða karamellu-sykur td.) Ég nota mjólkurflóara og kaffivél frá Nespresso. Stundum kaupi ég G-mjólk, en mér finnst Barista möndlumjólkHalda áfram að lesa „Má bjóða þér í kaffi?“
Kvíða-skjálfti
Gærdagurinn var frekar áhrifamikill. Ég stóð uppi í risi á móti tölvunni minni og var að undirbúa mig fyrir lokapróf í framsögn. Æfa hæðina á skjánum og tala við myndavél. Allt í einu fór allt húsið að hristast og ég sjálf riðaði til. Ég hélt að húsið væri að hrynja, einhver að sprengja undir þvíHalda áfram að lesa „Kvíða-skjálfti“
Framkvæmdir á hæðinni
Það kom smá lekaskemmd á stofuvegginn okkar í byrjun árs. Pabbi lagaði sprungu að utan í sumar og gaf sér svo tíma núna til þess að taka vegginn í gegn að innan. Hann þurfti að múra hluta af veggnum og málaði svo alrýmið fyrir okkur, bæði veggi og loft. Hann notaði matta hvíta málningu áHalda áfram að lesa „Framkvæmdir á hæðinni“