Ég er mikið jólabarn og hlakka alltaf svo til. Mér finnst líka svo gaman að föndra kortin, nostra við innpökkun, gera heimagerðar gjafir og skreyta og dunda mér framm að jólum 🙂 Hér er aldrei neitt stress, bara njóta og gera það sem manni langar til en ekki pressa um hvað „þarf“ að gera. HérHalda áfram að lesa „Jólakortagerð“