Hvað á gera í sumar?

Sumarið er tilhlökkunarefni hjá mörgum. Komast í gott frí, njóta sólarinnar, grilla, liggja í heita potti, ferðalög og ýmis skemmtun fjölskyldunnar. Við erum full eftirvæntingar og ætlum sko aldeilis að njóta okkar. Það eru samt sumir sem kvíða þess að fara í hlutverk skemmtanastjóra og þurfa að hafa dagskrá á hverjum degi í að minnstaHalda áfram að lesa „Hvað á gera í sumar?“

Heimaveran

Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“

Coronavirus… I know

Landsmenn eru hvattir til þess að skrifa um líðan sína og skrásetja þessa sögulegu tíma. Ég ætla þess vegna að nýta bloggið til þess að tjá mig aðeins og pæla í því hvaða áhrif þetta hefur á mig og mína fjölskyldu. Mér finnst þetta samkomubann sem nú ríkir smá undirbúningur fyrir sumarfríið. Margir kvíða sumrinuHalda áfram að lesa „Coronavirus… I know“

Afmæli

Tengdamamma varð fimmtug og af því tilefni buðum við henni í köku. Ég þarf alltaf að hafa eitthvað þema og spurði manninn minn hvað hún hefði áhuga á; „Murder mistery“ var svarið. Svo kellan skellti sér á pinterest. Ég var fljótt komin út fyrir öll takmörk og farin að spá hvort við gætum púllað þaðHalda áfram að lesa „Afmæli“

Litið til baka yfir árið

Þegar ég hugsaði til baka um 2019 fannst mér eins og það hefði ekki margt gerst. Hálfgerð þoka yfir öllu og árið leið svo hratt. En svo fór ég yfir myndirnar og sá litlu tvíburana mína, voru þau svona lítil á þessu ári? Þá mundi ég að árið var mun lengra en bara síðustu mánuðirHalda áfram að lesa „Litið til baka yfir árið“

Gleðilegt nýtt ár

Mig langar að byrja á að þakka fyrir samfylgdina á liðnu ári og vona að ég nái í fleiri fylgendur á því næsta. Ég hef verið að taka bloggið í gegn að undanförnu, breyta um útlit, logo og gera það stílhreinna. Einnig eyddi ég mörgum gömlum færslum sem mér fannst ekki passa lengur með nýrriHalda áfram að lesa „Gleðilegt nýtt ár“