Hátíðarförðun

Það er alltaf gaman að hafa sig aðeins til og farða sig við tilefni eins og hátíðin sem er að líða. Yfir jólin heillast ég alltaf að rauðum og gulli (reyndar elska ég alltaf gull). Ég var því auðvitað í þemalitunum mínum á aðventunni og langar að deila tveim útfærslum; Efri myndirnar eru með meiraHalda áfram að lesa „Hátíðarförðun“