Sniðlaus

Sniðlaus | gigi

Viltu fá smá saumakennslu? Þá ertu á réttum stað! Hér deili ég skref fyrir skref myndum og texta sem þú getur vonandi saumað eftir.

Verkefni

Af hverju Sniðlaus?

Færsla frá því að hugmyndin poppaði upp má lesa hér.

Þegar ég sauma þá nota ég oft snið til viðmiðunar en breyti yfirleitt einhverju. Ferlið sem á sér stað er ekki síður jafn áhugavert og sköpunin sjálf. Það er því oftast ekki til snið sem hægt er að fara 100% aftur eftir og hver flík því einstök.

%d bloggurum líkar þetta: