Þegar aðventan gengur í garð klára flestir að setja upp jólaskrautið og útbúa aðventukransinn. Einhverjir hafa þá hefð að nota alltaf sama kertastjakann eða kransinn en Sveinka breytir oft til og nýtir þá það sem er til. Það er sniðugt að geyma alls konar lítil smáskraut og allt sem hefur áður verið notað við aðventuskreytingarHalda áfram að lesa „Aðventan“