Mótum með höndunum

Hvítur leir 2 dl vatn 100 g kartöflumjöl 300 g matarsóti Öll hráefni sett í pott og hitað yfir vægum hita Fyrst er blandan blaut en eftir smá tíma þéttist hún í leir Passa að hræra stöðugt og vel í botninn svo ekkert brenni við Látið kólna og hnoðið deigið líkt og brauðdeig í smáHalda áfram að lesa „Mótum með höndunum“

Heimaveran

Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“

Listamaðurinn vaknar

Eftir að ég tæmdi nánast stofuna á efri hæðinni í herbergisbreytingu hjá syninum ákvað að ég að teigja úr mér og færa fönduraðstöðuna mína fram, en ég var með allt í mjög mjóu herbergi undir súð svo ég gat varla skipt um skoðun þarna inni. Eftir þessa breytingu þurfti ég að prufa aðstöðuna og hefHalda áfram að lesa „Listamaðurinn vaknar“

Páskar komnir í hús

Mér og stráknum mínum finnst mjög gaman að föndra. Við erum búin að gera smá páskaföndur og eigum vonandi eftir að gera meira. Ég elska að skoða Pinterest fyrir hugmyndir og tók saman nokkrar þaðan (þar á meðal skrautið sem við erum búin að gera). Þetta er allt saman eitthvað einfalt og aðalega úr pappírHalda áfram að lesa „Páskar komnir í hús“

Feril-skyssubók að lokaverkefni

Ég er að útskrifast af textílbraut FB nú í vor og er nú í áfanga sem kallast Lok. Þar eigum við að vinna að einhverju heilstæðu verkefni og nýta þekkingu okkar úr náminu. Við erum öll að vinna undir yfirskriftinni Svipmót sem er frekar vítt hugtak svo allir geti unnið að því sem þeim langarHalda áfram að lesa „Feril-skyssubók að lokaverkefni“

Heimagerðar jólagjafir; Pokakort með glaðning

Þar sem mér fannst pappírspokakortin svo sæt ákvað ég að gera fleiri í jólagjafir. Það sem þarf eru pappírspokar (brotnir til helminga eins og kort, fann pokana í Söstrene), fallegur pappír inn í „kortið“ (A4), dúllur (þessar gullituðu fann ég í Mega store), brúna límmiða (Tiger) sem ég stimplaði á „Wishing you a sweet season“Halda áfram að lesa „Heimagerðar jólagjafir; Pokakort með glaðning“