Epla „pie“

Það er við hæfi í janúar, þegar flestir eru að taka sig á eftir jólin að setja inn uppskrift að einfaldri sykurlausri köku eða „pie“. Heitir ávextir eru hrikalega gómsætir, sérstaklega með þeyttum rjóma, en grunnurinn að þessari köku eru ávextir og deigmulningur. Yfirleitt er sykur í deiginu en ég skipti honum út fyrir sukrinHalda áfram að lesa „Epla „pie““