Nú eru jólin alveg að bresta á og margt sem þarf að vera klárt, eða við viljum hafa klárt. Það er auðvitað misjafnt hjá hverjum og einum en við þurfum ekki að fara inn í þennan töfrandi tíma jólanna með stressi og risavöxnum „to do“ lista. Ég byrja til dæmis alltaf snemma að pæla íHalda áfram að lesa „Bráðum koma blessuð jólin…“
Tag Archives: börn
Fæðingarsaga tvíburanna
Það var hádegi 16.ágúst 2018, ég var búin að borða hádegismat og fór svo á salernið sem er ekki frásögufærandi og ég veit ekki hvort það tengist eitthvað, en mér fannst ég finna fyrir einhverjum smelli þegar ég var að rembast… Klukkustund síðar var ég á leið í neglur en ákvað að henda í einaHalda áfram að lesa „Fæðingarsaga tvíburanna“