Gleðilega frjósemishátíð

Næstum allir alþjóðlegir kristnir hátíðisdagar hafa þróast frá eldri veraldlegum hátíðum. Það var í raun stefna kirkjunnar að umbera gamla siði alþýðunnar þegar kristni var tekin upp. Páskahátíðin er eitt dæmi um það hvernig kristin trú tekur upp eldri hugmyndir, túlkar þær í nýju ljósi og gefur þeim nýtt inntak. Á þeim tíma sem páskarHalda áfram að lesa „Gleðilega frjósemishátíð“