Þegar aðventan gengur í garð klára flestir að setja upp jólaskrautið og útbúa aðventukransinn. Einhverjir hafa þá hefð að nota alltaf sama kertastjakann eða kransinn en Sveinka breytir oft til og nýtir þá það sem er til. Það er sniðugt að geyma alls konar lítil smáskraut og allt sem hefur áður verið notað við aðventuskreytingarHalda áfram að lesa „Aðventan“
Tag Archives: innblástur
Framkvæmdir á hæðinni
Það kom smá lekaskemmd á stofuvegginn okkar í byrjun árs. Pabbi lagaði sprungu að utan í sumar og gaf sér svo tíma núna til þess að taka vegginn í gegn að innan. Hann þurfti að múra hluta af veggnum og málaði svo alrýmið fyrir okkur, bæði veggi og loft. Hann notaði matta hvíta málningu áHalda áfram að lesa „Framkvæmdir á hæðinni“
Heimaveran
Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“
Listamaðurinn vaknar
Eftir að ég tæmdi nánast stofuna á efri hæðinni í herbergisbreytingu hjá syninum ákvað að ég að teigja úr mér og færa fönduraðstöðuna mína fram, en ég var með allt í mjög mjóu herbergi undir súð svo ég gat varla skipt um skoðun þarna inni. Eftir þessa breytingu þurfti ég að prufa aðstöðuna og hefHalda áfram að lesa „Listamaðurinn vaknar“
Páskar komnir í hús
Mér og stráknum mínum finnst mjög gaman að föndra. Við erum búin að gera smá páskaföndur og eigum vonandi eftir að gera meira. Ég elska að skoða Pinterest fyrir hugmyndir og tók saman nokkrar þaðan (þar á meðal skrautið sem við erum búin að gera). Þetta er allt saman eitthvað einfalt og aðalega úr pappírHalda áfram að lesa „Páskar komnir í hús“
Breytingar á barnaherbergi
Vegna veikinda er ég búin að vera með tvíburana heima í um tvær vikur. Heimilið hefur verið leikvöllur og mikil þreyta í fólki og lítil framkvæmdagleði. Ég er þó búin að vera að mála aðeins og föndra páskaskraut með eldra barninu. Þau fóru svo loks til dagmömmu og ég fékk svona „ég ætla að sigraHalda áfram að lesa „Breytingar á barnaherbergi“