Nú eru jólin alveg að bresta á og margt sem þarf að vera klárt, eða við viljum hafa klárt. Það er auðvitað misjafnt hjá hverjum og einum en við þurfum ekki að fara inn í þennan töfrandi tíma jólanna með stressi og risavöxnum „to do“ lista. Ég byrja til dæmis alltaf snemma að pæla íHalda áfram að lesa „Bráðum koma blessuð jólin…“
Tag Archives: kort
Heimagerðar jólagjafir; Pokakort með glaðning
Þar sem mér fannst pappírspokakortin svo sæt ákvað ég að gera fleiri í jólagjafir. Það sem þarf eru pappírspokar (brotnir til helminga eins og kort, fann pokana í Söstrene), fallegur pappír inn í „kortið“ (A4), dúllur (þessar gullituðu fann ég í Mega store), brúna límmiða (Tiger) sem ég stimplaði á „Wishing you a sweet season“Halda áfram að lesa „Heimagerðar jólagjafir; Pokakort með glaðning“