Haustberin

Á haustin fara margir í berjamó; bláber, rifsber og svo vil ég benda ykkur á fuglaberin, þessi rauðu Reyniber sem eru svo jólaleg. Reyniberin eru tilvalin í jólaskreytingar en þau þarf að tína snemma á meðan þau eru fallega rauð því síðan gulna þau og falla af trjánum fyrir veturinn. Það má geyma þau íHalda áfram að lesa „Haustberin“

Epla „pie“

Það er við hæfi í janúar, þegar flestir eru að taka sig á eftir jólin að setja inn uppskrift að einfaldri sykurlausri köku eða „pie“. Heitir ávextir eru hrikalega gómsætir, sérstaklega með þeyttum rjóma, en grunnurinn að þessari köku eru ávextir og deigmulningur. Yfirleitt er sykur í deiginu en ég skipti honum út fyrir sukrinHalda áfram að lesa „Epla „pie““

Jólaundirbúningur

Ég elska jólahátíðina og byrja yfirleitt snemma að undirbúa. Mér finnst gaman að deila með öðrum því sem ég geri og vona að ég veiti innblástur en sýni ekki einhverja glansmynd. Ég nýti tímann sem ég fæ og geri það sem mér finnst skemmtilegt fyrir jólin. Ef ég hef ekki tíma eða finnst eitthvað leiðinlegtHalda áfram að lesa „Jólaundirbúningur“

Heimaveran

Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“

Listamaðurinn vaknar

Eftir að ég tæmdi nánast stofuna á efri hæðinni í herbergisbreytingu hjá syninum ákvað að ég að teigja úr mér og færa fönduraðstöðuna mína fram, en ég var með allt í mjög mjóu herbergi undir súð svo ég gat varla skipt um skoðun þarna inni. Eftir þessa breytingu þurfti ég að prufa aðstöðuna og hefHalda áfram að lesa „Listamaðurinn vaknar“

Páskar komnir í hús

Mér og stráknum mínum finnst mjög gaman að föndra. Við erum búin að gera smá páskaföndur og eigum vonandi eftir að gera meira. Ég elska að skoða Pinterest fyrir hugmyndir og tók saman nokkrar þaðan (þar á meðal skrautið sem við erum búin að gera). Þetta er allt saman eitthvað einfalt og aðalega úr pappírHalda áfram að lesa „Páskar komnir í hús“

Afmæli

Tengdamamma varð fimmtug og af því tilefni buðum við henni í köku. Ég þarf alltaf að hafa eitthvað þema og spurði manninn minn hvað hún hefði áhuga á; „Murder mistery“ var svarið. Svo kellan skellti sér á pinterest. Ég var fljótt komin út fyrir öll takmörk og farin að spá hvort við gætum púllað þaðHalda áfram að lesa „Afmæli“