Gleðilega frjósemishátíð

Næstum allir alþjóðlegir kristnir hátíðisdagar hafa þróast frá eldri veraldlegum hátíðum. Það var í raun stefna kirkjunnar að umbera gamla siði alþýðunnar þegar kristni var tekin upp. Páskahátíðin er eitt dæmi um það hvernig kristin trú tekur upp eldri hugmyndir, túlkar þær í nýju ljósi og gefur þeim nýtt inntak. Á þeim tíma sem páskarHalda áfram að lesa „Gleðilega frjósemishátíð“

Páskar komnir í hús

Mér og stráknum mínum finnst mjög gaman að föndra. Við erum búin að gera smá páskaföndur og eigum vonandi eftir að gera meira. Ég elska að skoða Pinterest fyrir hugmyndir og tók saman nokkrar þaðan (þar á meðal skrautið sem við erum búin að gera). Þetta er allt saman eitthvað einfalt og aðalega úr pappírHalda áfram að lesa „Páskar komnir í hús“