Kvíða-skjálfti

Gærdagurinn var frekar áhrifamikill. Ég stóð uppi í risi á móti tölvunni minni og var að undirbúa mig fyrir lokapróf í framsögn. Æfa hæðina á skjánum og tala við myndavél. Allt í einu fór allt húsið að hristast og ég sjálf riðaði til. Ég hélt að húsið væri að hrynja, einhver að sprengja undir þvíHalda áfram að lesa „Kvíða-skjálfti“

Mánudagar…

Suma daga er maður uppfullur af hugmyndum og aðra daga langar manni bara að taka nokkur skref afturábak. Ég byrjaði á verkefni sem mér fannst snilldarhugmynd og ætti ekki að vera svo erfið í framkvæmd. Því meira sem ég vann í verkinu þeim mun fleiri ókostir varðandi það opnuðust. Það varð eiginlega of fyrirferðarmikið tilHalda áfram að lesa „Mánudagar…“

Vangaveltur draumóramanneskju

Eru allir með skýra mynd um það hvert þeir stefna í lífinu? Finna allir tilgang og ná að lifa í kringum hann? Eru allir í draumastarfinu eða búnir að skapa sinn draumaferil? Eflaust ekki… en oft líður manni samt eins og allir aðrir séu með allt á hreinu. Ég er þar daglega! Horfi á hvaðHalda áfram að lesa „Vangaveltur draumóramanneskju“

Heimaveran

Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“

Listamaðurinn vaknar

Eftir að ég tæmdi nánast stofuna á efri hæðinni í herbergisbreytingu hjá syninum ákvað að ég að teigja úr mér og færa fönduraðstöðuna mína fram, en ég var með allt í mjög mjóu herbergi undir súð svo ég gat varla skipt um skoðun þarna inni. Eftir þessa breytingu þurfti ég að prufa aðstöðuna og hefHalda áfram að lesa „Listamaðurinn vaknar“

Breytingar á barnaherbergi

Vegna  veikinda er ég búin að vera með tvíburana heima í um tvær vikur. Heimilið hefur verið leikvöllur og mikil þreyta í fólki og lítil framkvæmdagleði. Ég er þó búin að vera að mála aðeins og föndra páskaskraut með eldra barninu. Þau fóru svo loks til dagmömmu og ég fékk svona „ég ætla að sigraHalda áfram að lesa „Breytingar á barnaherbergi“

Coronavirus… I know

Landsmenn eru hvattir til þess að skrifa um líðan sína og skrásetja þessa sögulegu tíma. Ég ætla þess vegna að nýta bloggið til þess að tjá mig aðeins og pæla í því hvaða áhrif þetta hefur á mig og mína fjölskyldu. Mér finnst þetta samkomubann sem nú ríkir smá undirbúningur fyrir sumarfríið. Margir kvíða sumrinuHalda áfram að lesa „Coronavirus… I know“