Góðir hlutir gerast hægt. Það er setning sem maður fær oft að heyra. Ég ætla að reyna að koma þessari möntru inn hjá mér þetta ár. Ég hef alltaf verið frekar fljótfær og viljað komast á leiðarenda um leið og ég hef séð markið. En flestir hlutir taka tíma. Við hjónin ákváðum að kaupa ekkertHalda áfram að lesa
Tag Archives: persónulegt
Litið til baka yfir árið
Þegar ég hugsaði til baka um 2019 fannst mér eins og það hefði ekki margt gerst. Hálfgerð þoka yfir öllu og árið leið svo hratt. En svo fór ég yfir myndirnar og sá litlu tvíburana mína, voru þau svona lítil á þessu ári? Þá mundi ég að árið var mun lengra en bara síðustu mánuðirHalda áfram að lesa „Litið til baka yfir árið“
Gleðilegt nýtt ár
Mig langar að byrja á að þakka fyrir samfylgdina á liðnu ári og vona að ég nái í fleiri fylgendur á því næsta. Ég hef verið að taka bloggið í gegn að undanförnu, breyta um útlit, logo og gera það stílhreinna. Einnig eyddi ég mörgum gömlum færslum sem mér fannst ekki passa lengur með nýrriHalda áfram að lesa „Gleðilegt nýtt ár“
Bráðum koma blessuð jólin…
Nú eru jólin alveg að bresta á og margt sem þarf að vera klárt, eða við viljum hafa klárt. Það er auðvitað misjafnt hjá hverjum og einum en við þurfum ekki að fara inn í þennan töfrandi tíma jólanna með stressi og risavöxnum „to do“ lista. Ég byrja til dæmis alltaf snemma að pæla íHalda áfram að lesa „Bráðum koma blessuð jólin…“