Samvera

Í amstri dagsins gleymist oft að það eina sem litlu krílin vilja framar öllu en samvera með foreldrum sínum. Sumir mikla það fyrir sér og halda að það þurfi einhver plön eða dagskrá, en gæðastund þar sem við gefum þeim óskipta athygli er allt sem þarf. Það er undir foreldrum komið að kenna börnunum nægjusemiHalda áfram að lesa „Samvera“