Ég er með sérstakt dálæti á harem tísku og flestu víðu, síðu og stóru. Mig langaði í smekkbuxur en með einstöku útliti og fann innblástur á pinterest. Moodboard er alltaf góð leið þegar kemur að hönnun en ég teiknaði líka upp nokkrar skissur. Ég ætla ekki að hafa mörg orð um verkefnið og láta frekarHalda áfram að lesa „Harem Overall“
Tag Archives: Saumaskapur
Heimaveran
Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“
Fatalínan mín-Lokaverkefni
Myndir af fötunum sem ég saumaði fyrir lokalínuna mína. Ég setti svo upp sýningu á ganginum upp í skóla með samnemendum mínum. Hér er mitt svæði. Við héldum tískusýningu í garði skólans sem var skemmtileg upplifun. Ég var svo með einn óvæntan kjól í lokinn á sýningunni sem var ekki í myndatökunni. Ég var meðHalda áfram að lesa „Fatalínan mín-Lokaverkefni“
Feril-skyssubók að lokaverkefni
Ég er að útskrifast af textílbraut FB nú í vor og er nú í áfanga sem kallast Lok. Þar eigum við að vinna að einhverju heilstæðu verkefni og nýta þekkingu okkar úr náminu. Við erum öll að vinna undir yfirskriftinni Svipmót sem er frekar vítt hugtak svo allir geti unnið að því sem þeim langarHalda áfram að lesa „Feril-skyssubók að lokaverkefni“
Kjóllinn Edie (eftir mig)
Ég hef verið heilluð af Edie Sedgwick lengi. Ég held ég hafi kynnst henni fyrst í Factory girl þar sem er farið gróflega yfir lífið hennar á tímabili þar sem hún var mest með Andy Warhol. Ég hef svo notað google og lesið flest sem ég hef komist yfir um hana og horft á nokkurHalda áfram að lesa „Kjóllinn Edie (eftir mig)“