Þegar aðventan gengur í garð klára flestir að setja upp jólaskrautið og útbúa aðventukransinn. Einhverjir hafa þá hefð að nota alltaf sama kertastjakann eða kransinn en Sveinka breytir oft til og nýtir þá það sem er til. Það er sniðugt að geyma alls konar lítil smáskraut og allt sem hefur áður verið notað við aðventuskreytingarHalda áfram að lesa „Aðventan“
Tag Archives: skreytingar
Haustberin
Á haustin fara margir í berjamó; bláber, rifsber og svo vil ég benda ykkur á fuglaberin, þessi rauðu Reyniber sem eru svo jólaleg. Reyniberin eru tilvalin í jólaskreytingar en þau þarf að tína snemma á meðan þau eru fallega rauð því síðan gulna þau og falla af trjánum fyrir veturinn. Það má geyma þau íHalda áfram að lesa „Haustberin“
Páskar komnir í hús
Mér og stráknum mínum finnst mjög gaman að föndra. Við erum búin að gera smá páskaföndur og eigum vonandi eftir að gera meira. Ég elska að skoða Pinterest fyrir hugmyndir og tók saman nokkrar þaðan (þar á meðal skrautið sem við erum búin að gera). Þetta er allt saman eitthvað einfalt og aðalega úr pappírHalda áfram að lesa „Páskar komnir í hús“
Afmæli
Tengdamamma varð fimmtug og af því tilefni buðum við henni í köku. Ég þarf alltaf að hafa eitthvað þema og spurði manninn minn hvað hún hefði áhuga á; „Murder mistery“ var svarið. Svo kellan skellti sér á pinterest. Ég var fljótt komin út fyrir öll takmörk og farin að spá hvort við gætum púllað þaðHalda áfram að lesa „Afmæli“
Aðventan gengin í garð
Ég keypti skrautgreinar og gerði nokkrar jólaskreytingar í gær eftir að börnin voru sofnuð. Aðventuskreytingin sem er mjög einföld þetta árið samstendur af nokkrum greinum, merkt aðventukerti, könglar og sveppir á löngum bakka. Ég hafði svo keypt járnhring sem ég var búin að bíða með að skreyta þar til ég væri komin með greinarnar. ÉgHalda áfram að lesa „Aðventan gengin í garð“
Byrjuð að jólaskreyta
Ég er rosalegt jólabarn! Þetta er minn uppáhalds tími ársins og ég byrja alltaf snemma. Ég byrja yfirleitt á að setja upp nokkur jólaljós þegar byrjar að dimma, svo bætist alltaf smám saman við skrautið fram að aðventu. Síðasta skrautið sem ég set upp er aðventukransinn. Ég byrjaði á smá skrauti í vikunni og ætlaHalda áfram að lesa „Byrjuð að jólaskreyta“
Minecraft afmæli
Eldri strákurinn minn varð 7 ára 8.október og auðvitað var haldin veisla. Að þessu sinni valdi hann Minecraft þema, en hann spilar þennan leik mjög mikið. Ég hafði ekki jafn mikinn tíma fyrir afmælið eins og venjulega því ég er í förðunarnámi á kvöldin og var svo að byrja aftur að vinna eftir fæðingarorlofið. StrákurinnHalda áfram að lesa „Minecraft afmæli“
Twin story 1 – Afmæli
Fyrsta afmæli tvíburanna var haldið um helgina. Ég elska að undirbúa afmæli og vil alltaf hafa eitthvað þema. Að þessu sinni var það Toy story 1 og lékum við okkur með titilinn á myndinni á breyttum honum í Twin story 1. Þar sem ég og eldri strákurinn vorum í sumarfríi föndruðum við alls konar skrautHalda áfram að lesa „Twin story 1 – Afmæli“