Við fundum drauma eignina, fluttum inn og komum okkur fyrir. Gott er að búa í eigninni í nokkurn tíma áður en hafist er handa við að innrétta og sjá fyrir sér stílinn sem hentar rýminu og manni sjálfum. Fyrst var ég með hugmyndir um minimalískan stíl með smá rómantík, svona Boho-Chic pæling. Ég prófaði aðHalda áfram að lesa „Rétti stíllinn“