Sumarið er tilhlökkunarefni hjá mörgum. Komast í gott frí, njóta sólarinnar, grilla, liggja í heita potti, ferðalög og ýmis skemmtun fjölskyldunnar. Við erum full eftirvæntingar og ætlum sko aldeilis að njóta okkar. Það eru samt sumir sem kvíða þess að fara í hlutverk skemmtanastjóra og þurfa að hafa dagskrá á hverjum degi í að minnstaHalda áfram að lesa „Hvað á gera í sumar?“
Tag Archives: sumar
Heimaveran
Við höfum flest verið að taka okkur á í einhverju sem hefur setið á hakanum. Samkomubannið og veirufaraldurinn hafa séð til þess að við þurfum að hlúa betur að okkur sjálfum og þeim sem standa okkur næst. Það er eiginlega búin að vera hálfgerð pressa á fólk að sinna einhverjum verkefnum sem það á ólokið.Halda áfram að lesa „Heimaveran“