Jólakortin í ár

Þetta árið ákvað ég að kaupa ekkert aukalega fyrir kortagerðina heldur nota það sem ég átti til, sem var alveg ágætt magn af jólalegum pappír og svo á ég jólastimpla á ensku sem ég notaði líka. Ekkert kort er eins en þau eru nokkur í svipuðu þema. Þessi þrú eru öll með pappír úr sömuHalda áfram að lesa „Jólakortin í ár“

Desember. Jólakort

Endalaus kortagerð í gangi 😀 Ef þið hafið eitthvað verið að fylgjast með þá var ég búin að sýna myndir sem ég gerði í FabLab, þar sem laser prentari „rasteraði“ mynd af stráknum mínum á pappa og pappír. Ég kíkti svo í A4 og fann fallegan pappír, og gulldúllur í Mega store. Ég skar rauðaHalda áfram að lesa „Desember. Jólakort“

Desember. Kortagerð

Ég er búin að dunda mér mikið við kortagerð (á samt nokkur eftir). Hér koma kortin sem ég gerði fyrir ömmur og afa. Kortin eru gerð í sömu atrennu og eru því svipuð en samt öll gerð með sýnu sniði. Mér finnst gaman að gera kortin persónuleg, en ástæðan er líka að oft er égHalda áfram að lesa „Desember. Kortagerð“

Jóla-poka-kort

Ég fann þessa sniðugu hugmynd af kortum sem búin eru til úr pappa pokum. Það er svo sett swissmiss poki ofan í því hann passar akkúrat. Ég átti til tréhringi sem ég málaði hvíta og límdi þá ofan á eins og snjókarl og notaði svo svarta límsteina fyrir augu og tölur. Ég á stimpla semHalda áfram að lesa „Jóla-poka-kort“

Jólakortagerð

Ég er mikið jólabarn og hlakka alltaf svo til. Mér finnst líka svo gaman að föndra kortin, nostra við innpökkun, gera heimagerðar gjafir og skreyta og dunda mér framm að jólum 🙂 Hér er aldrei neitt stress, bara njóta og gera það sem manni langar til en ekki pressa um hvað „þarf“ að gera. HérHalda áfram að lesa „Jólakortagerð“